Thursday, January 4, 2007

Yfirlýsing

Þessi síða mun ekki komast í gagnið fyrr en ég verð farin á heimstúr í lok apríl 2007.
Þá mun ég hvorki skrifa miklar yfirlýsingar né hafa stór orð um þá ferð, heldur ætla ég að setja reglulega inn stafrænar myndir sem munu lýsa væntanlegum ævintýrum mínum í hinum ýmsu löndum.
Farið varlega
Valdís