Monday, June 23, 2008

Lokatúrinn

Á morgun hefst lokaleggur Volta-túranna átta, með 7 vikna Evrópureisu.
Fyrstu tónleikarnir verða á miðvikudaginn í París en eftir það komum við aftur heim og spilum á laugardaginn í Þvottalaugabrekkunni með Sigur rós og Ólöfu Arnalds.

Það verður víða komið við í sumar, en ferðaplanið hljóðar svo:
Frakkaland-Ísland-England-Finnland-Litháen-Lettland-Þýskaland-Ítalía-Grikkland-Tyrkland-Portúgal-Spánn.

Hér sé stuð.

2 comments:

Anonymous said...

Takk fyrir tónleikana í gær. Þetta var görsamlega geðveikt. Þið stóðuð ykkur mjög vel þrátt fyrir kuldan sem hefur eflaust verið á sviðinu. Góða ferð og góða skemmtun á loka hnykknum.

Kveðja Erla.

Valdís said...

Takk fyrir það vina. Þetta var stuð.