Síðustu viku eyddum við í London, tókum upp nokkur lög í hljóðveri, og erum núna sem stendur í Belgíu.
Þar erum við búnar að vera að slaka á, borða belgískar vöfflur og versla aðeins (!).
Það var mikið stuð í hljóðverinu

Chris mundar kjuðana

Fjör í Brussel

Þessar voru dömulegar við vöffluátið


Í dag fórum við í fyrsta skiptið í rútuna okkar. Hún er eiginlega alveg eins og Ameríku-túra-rútan nema bara miklu stærri og flottari.


2 comments:
how exciting!
im so glad that The Brass Girls' arrangements will be preserved!
True true
Post a Comment