Thursday, June 28, 2007

Nokkuð um afdrif

Það er allt í góðu með okkur.
Síðustu viku eyddum við í London, tókum upp nokkur lög í hljóðveri, og erum núna sem stendur í Belgíu.
Þar erum við búnar að vera að slaka á, borða belgískar vöfflur og versla aðeins (!).
Það var mikið stuð í hljóðverinu


Chris mundar kjuðana


Fjör í Brussel



Þessar voru dömulegar við vöffluátið




Í dag fórum við í fyrsta skiptið í rútuna okkar. Hún er eiginlega alveg eins og Ameríku-túra-rútan nema bara miklu stærri og flottari.


2 comments:

Norn Cutson said...

how exciting!
im so glad that The Brass Girls' arrangements will be preserved!

Valdis Thorkelsdottir said...

True true