Sunday, November 4, 2007

Vikublogg

Nú erum við komin til Buenos Aires í Argentínu.
Það sem ég hef séð af Buenos Aires er afar snoturt, og finnst mér hótelhverfið okkar vera sambland af Kaupmannahöfn og San Fransisco, eins undarlega og það kann að vera.
Þrjár tónlistarhátíðir í Brasilíu eru að baki, en í kvöld verða fyrstu einkatónleikar okkar á þessum túr.

Í Sao Paulo spiluðum við við hliðina á kjötkveðjuhátíðar-braut


Særún að grína


Gleðisveitin Spank Rock spiluðu á undan okkur í Sao Paulo


Í Brasilíu heitir bjórinn Skol


Túristar í Buenos Aires


Í Argentínu á fólk það til að bresta í ástríðufullan tangódans á götum úti

2 comments:

Særún said...

Ji þurftirðu að setja þessa mynd af mér. Bíddu bara. (Hnefinn)

Nikki Badlove said...

...http://skemmtilegt.blogspot.com/....þú verður eiginlega að athuga þetta...þarna er myndband af trompetstelpu í stjörnuglimmerbúning að spildansa....