Wednesday, March 5, 2008

Heima

Nú erum komin heim eftir sólahrings ferðalag frá Shanghai.
Ég geri ráð fyrir eilitlu blogghléi næstu 5 vikurnar, eða þar til við höldum aftur í hann á hressandi Englandstúr.

Ég bið ykkur vel að lifa,
Valdís Þorkelsdóttir

2 comments:

Anonymous said...

váá. gaman að fá þig heim flippari

Anonymous said...

Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my site, it is about the CresceNet, I hope you enjoy. The address is http://www.provedorcrescenet.com . A hug.