Björk var með hálsbólgu en það mátti varla heyra á henni, hún kann svo sannarlega að kýla á það.
Ég minnist þess ekki að hafa spilað í eins miklum kulda og raunin var á sviðinu. Þrátt fyrir mikil hopp og ýktar danshreyfingar fórum við af sviðinu með frosnar tær og bláar varir.
Þetta var samt sem áður ótrúlega gaman og ágætis upptaktur af komandi tónleikaflakki.
Sigur rós með fyrir-tónleika-hvatningu
Wonderbrass og Brassgat í bala sameinast
Damian var í stuði en hann á heiðurinn af myndunum hér að neðan:
Ég og familían
(mynd: Damian)
Uppklappslag: Anchor Song
Uppklappslag: Anchor Song
(mynd: Damian)