Sunday, July 20, 2008

Fregnir

Nú um helgina höfum við spókað okkur um í hinni margslungnu Berlín.
Við fengum okkur víetnamskan mat á besta stað í bænum, Monsieur Vuong (fórum reyndar tvisvar!!), tókum nokkrar svart-hvítar passamyndaræmur á Kastanien Alle, misstum okkur aðeins í fata- og búsáhaldabúðum, fengum okkur Fuck-You-Fries á rockabilly-barnum White Trash Fast Food og skemmtum okkur ærlega.
Á eftir höldum við síðan í tveggja tíma rútuferð til að spila á Melt! festivalinu síðar í kvöld. Síðan er það bara Róm á morgun......stuð.

Myndir frá liðinni viku í Riga og Berlín:

Fallega Riga í Lettlandi
Image and video hosting by TinyPic

Image and video hosting by TinyPic

Maður fer ekki babúskulaus frá Eystrasaltinu
Image and video hosting by TinyPic

Lettneskur Barbie-bíll
Image and video hosting by TinyPic

Sigrún og Monsieur Vuong
Image and video hosting by TinyPic

Björk, Bergrún und Das Fotoautomat
Image and video hosting by TinyPic

Þýsk sápukúlulistakona
Image and video hosting by TinyPic

No comments: