Wednesday, July 30, 2008

Myndasýnishorn frá Berlín, Róm, Verona og Aþenu

Síðan ég skrifaði síðast á bloggið höfum við spilað á Melt! festivalinu í Þýskalandi, skoðað helstu menjar Rómaborgar, notið góðs matar og spilað í hinni mögnuðu Arenu Veronaborgar og klifið upp á Akrópólis-fjall í Aþenu.

Myndir segja fleira en mörg orð.

Þýska stálið var heldur áberandi á Melt!
Image and video hosting by TinyPic

Richard lazer-goð og Damian eru hrifnir af Tom Selleck lúkkinu
Image and video hosting by TinyPic

Ég var í miklu túristastuði við Colosseum í Róm
Image and video hosting by TinyPic

Brasspíur í Vatikaninu
Image and video hosting by TinyPic

Salóme í túristastuði við Arenuna í Verona
Image and video hosting by TinyPic

Andi múttu sveif yfir vötnum í vínkjallaranum á veitingastaðnum Dodici Postuli í Verona
Image and video hosting by TinyPic

Hópmynd af Volta bandinu og hluta af "krúinu" á Dodici Postuli
Image and video hosting by TinyPic

Þessar skvísur héldu uppi miklu stuði
Image and video hosting by TinyPic

Við fórum í sunnudagshádeginu í garðinn til Renzo og þáðum léttar veitingar
Image and video hosting by TinyPic

Renzo, Marina og co. ásamt íslenskum stuðpíum
Image and video hosting by TinyPic

Það var geggjað að spila í Arenunni í Verona
Image and video hosting by TinyPic

Í dag fórum við uppá Akrópólis hæð í Aþenu
Image and video hosting by TinyPic

Á morgun spelum við í Ólympíuhöllinni hér Aþenu sem ku vera ansi stór.

Eigiði góðar stundir og léttar lundir,

Valdís Þorkelsdóttir

2 comments:

Særún said...

mikið eru þetta nú skondnar og skemmtilega myndir.

Valdis Thorkelsdottir said...

Tjah, það má nú segja Særún.