Þeir voru með allt öðru sniði en tónleikarnir á þriðjudaginn, og var sú nýbreytni höfð að við brasspíurnar marseruðum inn á sviðið í upphafi tónleika, spilandi “Brennið þið vitar”.
Ég held það gerist ekki þjóðlegra.
Brynja og Arenan

M.I.A. litla hitaði aftur upp


Ég gerðist svo kræf að taka myndavélina með upp á sviðið og má sjá afraksturinn hér að neðan:

Ekki voru allir jafn stressaðir


Stelpurnar voru í neonstuði

Salurinn þegar sviðið ljómaði af eldglæringum

Jónas og Björk flytja Vökuró

No comments:
Post a Comment