Monday, April 23, 2007

Afdrif

Jibbi,
Tetta var magnad kvold, vid maettum klukkan fimm i hljodprufu. Klukkan atta var buningarennsli a thaettinum alveg eins og hann myndi vera live, ef eitthvad skyldi nu klikka. Og sidan var thad sjalf utsendingin, reyndar man eg eiginlega ekkert eftir thvi ad hafa verid tharna a svidinu. Eftir thattinn var sidan eftirparty og eftir thad eftir-eftirparty.
A naestu dogum mun eg henda inn myndum af thessu ollu saman.
En nuna erum vid i LA, nanar tiltekid i vestur Hollywood. Thessa vikuna munum vid aefa i Burbank fyrir Coachella festivalid sem er a fostudaginn. Auk thess hef eg akvedid a verda brun her i Caloforniu, svo eg er ad spa i ad skella mer kannksi bara ut i solbad.


Her ad nedan ma sja frammistodu laugardagskvoldsins
Earth intruders



Wanderlust

2 comments:

Anonymous said...

Djöfulsins klassi, þú ert náttla alltaf í mynd!!!

þetta er líka bara drullugott stöff

kveðja. Rúnar

Anonymous said...

Þið eruð ekkert smá flottar.
Kveðja Erla J.