Það var ansi sérstök tilfinning að stíga á stokk í fyrsta sinn með brasspíunum og sjálfri aðaldömunni á Nasa sl. sunnudagskvöld. Að mínu mati var þetta alveg ágætis frammistaða hjá okkur, ekkert brak og engir brestir.
Fyrst tóku Björk og Jónas Sen "Cover me"
síðan bættumst við við, skelltum hljóðnemunum á lúðrana og lékum "Immature" og "The Anchor Song"
No comments:
Post a Comment