Saturday, June 23, 2007

Drullusvaðið Glastonbury

Í gær speluðum við á Glastonbury.
Það var mögnuð og drullug upplifun.

Ekki vildi ég nú vera þarna á sunnudaginn, það var allt á floti strax í gær.
Image and video hosting by TinyPic

Tjaldsvæðin voru þéttskipuð
Image and video hosting by TinyPic

Þessir vildu ólmir fá að faðma okkur
Image and video hosting by TinyPic

Nauðsynlegur skóbúnaður
Image and video hosting by TinyPic

Á þessu sviði spiluðum við síðar um kvöldið


Ég missti mig í öllum súkkulaðibúðingnum

10 comments:

Anonymous said...

Hei Valdis,
Takk fyrir ad kommenta a bloggid mitt......

Valdis Thorkelsdottir said...

Tja, takk somuleidis.

Anonymous said...

Komdu sæll! Ah, it must be so exciting travelling all around the world like this! :D Bless!

Norn Cutson said...

we love The Brass Girls!!!

YAY!!!

cidyball said...

Hi!!

Don´t speak Icelandic, but love the pictures. And I love you playing too! Saw you on SNL, Jools Holland and Glanstonbury podcast.

I´m looking forward to hear you playing here in Brazil... if it´s true you´ll come here, LOL.

cheers!

p.s.: cute guys full of mudd! who are they? LOL (muddy with trings and branches...)

Anonymous said...

Nohh það er bara sonna! selpan komin með aðdáendur frá öllum heimshornum:D Ég verð nú að segja að ég væri alveg til í að baða mig í drullunni á Glastonbury á hverjum degi í staðin fyrir að láta draga úr mér endajaxl!!!!! Já svona er misréttið....
Hafðu það gott ástarpungurinn minn!!!
Kveðja,
Vala P.

Valdis Thorkelsdottir said...

Hugur minn er hja ther, Vala min.

Anonymous said...

Ég sem hélt að hann væri hjá mér.

Tinnuli said...

Ég er líka enn einn aðdáandinn og bloggnjósnari, rosalega gaman að lesa það sem þú skrifar og vera með í anda! Eurokveðjur...T.S.

Anonymous said...

Hæ áðan sendi ég þér hotmail bara að segja þér það.En síðan hvenær byrjaðir þú að ganga í drullustígvélum og er ekki regnhlífarkápan ´´fín kápa,,???(eisnog þú sagðir)
Kveðja..
melkroa