Wednesday, June 20, 2007

Evróputúr

Það kom að því.
Eftir viðburðaríkt frí á Íslandi er nú komið að Evróputúrnum.
Þetta verður 5 vikna túr og munum við reka inn fæti í 10 Evrópulöndum.
Við leggjum í hann á morgun, en við spilum á Glastonbury-hátíðinni á Englandi á föstudaginn.
Mun ég því á næstu vikum gera grein fyrir ferðum okkar að nýju, ásamt því að henda inn stuðmyndum.

Góðar stundir,
Valdís Þorkelsdóttir

3 comments:

Anonymous said...

Hæ Valdís.
Bráðum mun ég senda þér hotmail(tölvupóst á valdis769@hotmail.com)svo að mundu eftir því að kíkja daglega á hotmail-ið þitt.Þín litla systir....Melkitty

Anonymous said...

Góða ferð og góða skemmtun. Sé þig kanski bregða fyrir á landinu í næsta stoppi.
kv. Erla J.

Valdis Thorkelsdottir said...

Mikið þakka ég fyrir það.