Friday, February 8, 2008

Á fílabaki

Það má segja að það sé allt að gerast hérna á Balí, en í nótt reið yfir jarðskjálfti sem ku vera fremur algengt á þessum slóðum.
Ég er ekkert sérstaklega mikið fyrir náttúruhamfarir og ákvað því að sleppa fyrirhugaðri eldfjallaferð í dag en fór þess í stað með nokkrum góðum á fílabak.

Blauti sundlaugarbarinn er alltaf vinsæll


Særún og Björk bregða sér á bak




Við Brynja fíluðum okkur vel


Sigrún, fílinn Cindy Crawford og ég


Fíla-túrista-hópmynd

1 comment:

Anonymous said...

sætur fíll!