Roskilde var rosalegt drulluævintýri. Það er mér hulin ráðgáta hvernig fólk fór að því að dvelja þar yfir helgina. Þrátt fyrir vonskuveður var stemmningin góð, og var mikið stuð á liðinu eftir tónleikana.
Þessar voru voða penar í forinni

Við spiluðum í Orange tjaldinu

Þessir voru frekar góðir á því

Um helgina vorum við í Amsterdam, en við spiluðum á útitónleikum í Wester Park á sunnudaginn.
Slakað á í rauða hverfinu

Fjör í hljóðprufu

Eftirpartýið fór fram í 2 bátum og fólk var mikið að dansa uppá dekki, en þessi herramaður kaus að sötra bjór.

No comments:
Post a Comment