Monday, July 16, 2007

Segovia

Í gærkveldi spiluðum við í Segovia sem er skammt utan við Madrid.
Tónleikarnir voru úti við glæsilegan herragarð/höll sem heitir Palacio Real.
Áhorfendurnir voru einungis um 1200 manns, en það gerði upplifunina miklu nánari og gat maður heyrt í fólkinu syngja með í stuðlögunum.

Wonderbrass að hita sig upp


Hér má sjá krúttlegu áhorfendasætin


Andrea sminkar Hörpu


Stelpurnar að koma sér í stuð fyrir tónleikana




3 comments:

Særún said...

Rosalega erum við flippidíflipp!

Anonymous said...

hey beibí,
Hulda var ekkert smá ánægð með showið. Þú verður að pósta einhverjum myndum.
blelli

Rúnar

Anonymous said...

meigið þið bara hoppa og fíflast eins og einhverjir apakettir rétt fyrir tónleika ????
er einhver útlenskur húsvörður sem kemur kannski að skamma ykkur....