Snotur tónleikastaður

Chris, Mark og Damian að grína

Margt er sér til gamans gert meðan beðið er eftir hljóðprufu

Svona finnst mér þægilegast að syngja í hljóðnemann

Ghostigital fer yfir lagalistann

Við fögnum nýju make-uppi

Kobbi Fil mætti og var í stuði

Undafarna daga höfum við verið í Genf í Sviss því að nú á eftir munum við spila á Paelo festivalinu hér í Nyon.
Á morgun förum við svo rakleiðis heim til fagra Íslands. Það verður fjör.
1 comment:
hello!i'm italian from venice and i have a blog in blogspot,and i was in udine at the concert it's a little bit strange to see this place by the stage!i woul like to tell you that i enjoyed too much i danced all night and i really appreciate your colours your vitaminic sound your energy...all of you!!!
Post a Comment