Það var æði sérstakt og minnti á köflum einna helst á atriði úr Indiana Jones bíómynd þar sem við sigldum í gegnum frumskóg með stórbrotinni náttúrufegurð.
Það er soldið erfitt að vera töff með hjálm og í björgunarvesti


Brynja stekkur með stæl

Nú erum við hins vegar komin til Jakarta í Indónesíu.
En í kvöld verða fyrstu tónleikar okkar af sjö í Asíuhluta túrsins.
Það verður stöð.
No comments:
Post a Comment