Monday, April 23, 2007

Myndir af afdrifum

Hér má sjá nokkrar myndir af síðustu fimm dögum í New York

SATURDAY NIGHT LIVE æfing

Chris Corsano trommuleikari
Image and video hosting by TinyPic

Brasspíurnar
Image and video hosting by TinyPic

Mark Bell er hress
Image and video hosting by TinyPic

Jónas Sen er fönní
Image and video hosting by TinyPic

Saturday Night LIVE tónlistarsettið
Image and video hosting by TinyPic

Image and video hosting by TinyPic

Ég að grína á lúðurinn
Image and video hosting by TinyPic

Sylvía dead on!
Image and video hosting by TinyPic

Scarlett þáttarstjórnandi er ekki ljót
Image and video hosting by TinyPic

Ég stalst til að taka eina hreyfða mynd í beinni
Image and video hosting by TinyPic

Sumar voru í stuði
Image and video hosting by TinyPic

Dave Chapelle hitti mig í eftirpartýinu
Image and video hosting by TinyPic

Brjóstaskoruherbergið okkar Sylvíu í West Hollywood, LA
Image and video hosting by TinyPic

Ragga aðstoðarkona Bjarkar, Númi kokkur og Særún horn í sólbaði
Image and video hosting by TinyPic

Í dag fór ég í sólbað, það var næs
Image and video hosting by TinyPic

5 comments:

Anonymous said...

Þetta er nú alveg... Ég ætla bara að segja það stelpa, ég dauðöfunda þig.
Allt með kyrrum kjörum í Efstaleitinu og þín er sárt saknað. Næ seint sólbrúnkku hér.
Pétur á línumiðstöð

Hallsteinn Hallfreðs said...

Valdís, þú ert á frábærum stað í lífinu og átt það svo sannarlega skilið. Bið að heilsa öllum frægum sem þú hittir.

Kv. DNA

sveimhugi said...

Hæ Valdís!
Rakst inná þetta skemmtilega blogg :)
Vá þetta er alveg ótrúlegt allt saman! Njóttu í botn!

Helga (sem var í Gettu betur)

Heklurnar said...

Hafðu það sem allra best í U.S. of A of njóttu tímans meðan þú getur. Vá hvað þetta er klikkað!

Stella

Kalli said...

Þú ert greinilega í skemmtilegu verkefni Valdís. Njóttu þess og gangi ykkur vel á túrnum. Okkur sárvantaði trompet í Aratungu síðasta vetrardag. Þín var sárt saknað.

Kveðja frá Bleki og byttum.