Sunday, July 15, 2007

Fréttir og veður

Nýjustu Bjarkarfregnir herma að við munum spila í Madison Square Garden í New York í september!!!
Það er eiginlega einum of feheitt.





Annars er ég búin að hlaða inn öllum myndunum frá Ameríkutúrnum á myndasíðuna mína (linkinn á hana má sjá hér til hægri) og myndir úr Evrópureisunni eru væntanlegar á næstu dögum.

Úti er sól og sumarylur.
Blæ
Valdís

3 comments:

Anonymous said...

Hæ valdís
Finnst umsjónarmönnum á þanna stöðunum sem þið spilið á alltíkei að þið séuð hoppandi og æpandi eins og einhverjir apakettir fyrir tónleik?
Kvkv....
Melkitty litka sysrir

Valdis Thorkelsdottir said...

Ég hef eiginlega ekki spurt þá.

Miss Red Socks said...

Andskotinn og ég er í New York núúúna! Kannski maður fresti ferðinni sinni aðeins... hehe.