Þetta voru dúndurtónleikar, það sannaðist að Pólverjar kunna sko að skemmta sér og vera í stöði.
Undir lok tónleikanna var fílingurinn svo mikill á okkur, að fáninn á búningnum mínum þaut af, og varð ég því að flagga prikinu í lokin á Declare Independence.
Í dag líkur dvöl okkar í Póllandi, en við höfum dvalið í heilsubænum Sopot.
Þetta er afskaplega notalegur bær, með strönd og alles.
Þykir mér sérstakt hversu öryggisgæslan er mikil hér í Póllandi.
Það eru lífverðir á hótelgöngunum og í lobbýinu allan sólarhringinn, og við keyrðum í gær á festivalið í lögreglufylgd.
Síðar í dag munum við síðan fara til Danmerkur, en við spilum á Hróarskeldu á fimmtudaginn. Víhú.
Dagurinn í dag fer því aðallega í að dusta rykið af dönskunni og fjárfesta í pólskum vodka.
Það var ekkert svo hlýtt á ströndinni

Í lögreglufylgd

Í þessu flugskýli var haldið reif

Sviðið sem við spiluðum á

Bloc party

Bloc party áhangendur

Allt að gerast korteri fyrir tónleika

4 comments:
Greetings from Poland!:)
I hope that you've had a good time during festival, and especially a concert, which was just astonishing. For me, it was one of the best days in my life:) I'm really curious what did you write, because only word in Icelandic I know is bjork:)( It's means "brzoza" in Polish:))I understand only "pólskum vodka" :))
Thanks a lot for a really really great concert!
Take care and safe trip.
Pozdrwiam serdecznie
*.*
Thank you and your friends for beeing in Poland with Bjork and playing so beautiful. It was a litlle bit too crowdy but it was worth that show. I don't know your language too, but I'll learn it ;P Hope will meet again.
Once again: DZIĘKUJĘ! ;*
Funny photos ;)
Hey Valdís, would you please blog some more, I cant wait any longer, I am like your biggest fan and I love Bjork, I think it's so personal and cool I'm actually reading this, I feel like I know you.
greetings from Greece,
Ronupulus Karaponis
ps. Are you single?
Post a Comment