Mér þótti nóg um að þurfa að ganga undir brúnni á rimlgangvegi þar sem maður sá 30 metra niður á sjó undir fótum sér.
Því sat ég hjá er koma að teygjustökki og festi atburðinn á filmu í staðinn.
Portkonur

Í teygjustökksmiðstöðinni voru Særún og Bergrún beltaðar upp

Stelpurnar ganga óhræddar til verks

Mér fannst ekki notalegt að ganga undir brúnni

Eins gott að enginn hrasaði á leiðinni upp

Undir brúnni er stórkostlegt útsýni

Ég var fremur lofthrædd á útsýnispallinum (það skal tekið fram að þetta eru lánsskór)

Hér má sjá ungan Breta falla 50 metra í teygjunni, en stelpurnar fóru sömu leið
(best er að halla höfðinu til vinstri til að sjá rétta mynd)
Check out this video: Teygjustökk
Add to My Profile | More Videos
Við urðum síðan að fara sömu hræðilegu leið tilbaka

Þetta er nýji ofur-túbukassinn hennar Brynju

Björk fékk sér nýsjálenska hárgreiðslu

Í gærkveldi vorum við smá áttavilltar

Þetta er gömul kirkja sem er nú krúttleg belgísk vöfflu-krá

Stuð í Auckland

Síðar í kvöld munum við spila hinu gríðarstóra BigDayOut festivali en það eru jafnframt fyrstu tónleikar okkar af 14 á þessum túr.
No comments:
Post a Comment