Sunday, January 20, 2008

BigDayOut í Auckland og Gold Coast

Í gærkveldi spiluðum við í annað sinn á BigDayOut farand-hátíðinni hér í Gold Coast í Ástralíu.
Það voru meiriháttar tónleikar.

Sigrún kann að dressa sig upp


Lísa, Emma og Sigurjón voru í stuði á BigDayOut í Auckland


Þegar við erum ekki að freta í lúðrana flatmögum við á ströndinni


Það var afar ánægjulegt að sjá Shy Child á sviði í Cold Coast


Arcade Fire-liðar voru að vanda í góðum gír


Eftir skamma stund fljúgum við sem leið liggur til stórborgarinnar Sydney.
Góðar stundir
Valdís

2 comments:

Anonymous said...

Neibbs!
Það er alls ekki erfitt.
Við áttum og þá meina ég ÁTTUM að fara upp á tá og þannig... á skónum!
og á morgun (þriðjudag 21 jan) byrjum við alvegalvegalveg á skónum því sumar áttu eftir að sauma böndin og þannig:)
kv og knús,
melkorka litla sys
P.S. Veróna er undanfarið altaf búin að vera rannsaka hér og þar í eldhúsinu eftir mús og svo í morgunn var ég nývöknuð og þreytt og fór fram á gang og allt í einu kemur lítil svört og rosalega
sæt :( mús sprettandi með verónu á hælunum og ég stekk alveg upp og öskra og hleyp inní herbergi!

Valdis Thorkelsdottir said...

Þú verður að passa þig að misstíga þig ekki á ballettskónum.
Bið að heilsa Túnfótar-músum.