Monday, January 28, 2008

BigDayOut í Melbourne

Í gær lékum við á appelsínugula sviðinu á BigDayOut festivalinu hér í Melbourne eftir dágott tónleikafrí.

Bergrún með möffins-hattinn


Hita-svita smink


Við spiluðum með Arcade Fire í lokalagi þeirra: Rebellion Lies






Eftir hátíðina var haldið í magnað eftirpartý þar sem allt flæddi af ókeypis áfengi eða ákeypis ófengi eins og sumir vildu kalla það.

Ég notaði tækifærið og frumsýndi nýja Lilju Pálma-lúkkið


Björk, Scott og Bergrún voru í miklum stuðham

3 comments:

Unknown said...

ég hlæ dátt af hattamyndinni hennar bergrunar...

Valdis Thorkelsdottir said...

já hún er skondin skvísa hún Bergrún..

Anonymous said...

flottur muffinshattur!