Friday, January 25, 2008

Hátíðarskap

Eins og fram hefur komið víða spiluðum við ekki á BigDayOut festivalinu í Sydney í gærkvöldi.
Við létum það þó ekki aftra okkur frá því að fara á hátíðina og reyndum því í eitt sinn að vera hinum megin við sviðið, þ.e.a.s. í mannþrönginni.
Það var stuð.

Okkur þykir ekki leiðinlegt að flatmaga á Bondi ströndinni




Hljómsveitin Battles voru ansi taktfastir


LCD Soundsystem voru töff


Eftirpartý


Á götum úti eru nú mikil hátíðarhöld, en Ástralir fagna í dag þjóðhátíðardegi sínum.
Við ætlum í tilefni dagsins að klæða okkur upp og hlýða á Joanna Newsom í stóra fallega óperuhúsinu hér í Sydney.

2 comments:

Anonymous said...

Þetta er flott mynd þessi þarna úr eftirpartýinu þetta er líka svo sjúkur kjóll sem þú ert í. Hafðu það gott essskan.

Ástríður

Valdis Thorkelsdottir said...

Þakka þér fyrir það gæskan.