Í ágúst fórum við í ljósmyndatöku við Kleifarvatn fyrir tónlistartímaritið Dazed and Confused. Það tímarit á víst að vera komið út, og geta því áhugasamir flett því lauslega í næstu bókabúð og séð fremur góðar myndir af okkur og enn betra viðtal við Björk.
Ég birti einnig hér nokkrar myndir sem ég tók frá þessum kalda og blauta síðsumarsdegi:
Það var hellað kalt eins og sjá má á svip stúlknanna

Kuldagalli og öfugar regnhlífar

Sumir settu sig í sérstakan módelgír
2 comments:
sæl vina.
Það er mikið gott að þú skemmtir þér vel, það var versta veður heims í göngunum og ég er orðin lasin.
Komdu heim
E
það styttist í heimför vina
Post a Comment