Saturday, September 29, 2007

Ísland

Nú erum við aftur komnar heim. Það er sosum ágætt eftir 6 vikna ferðalag með tilheyrandi þvælingi, en samt sem áður er ég ekki frá því að ég sakni hópsins nú þegar. Þetta var án efa skemmtilegasti túrinn til þessa, en það styttist í næsta hluta þar sem við förum til S-Ameríku eftir 3 vikur. Spennó.

Á fimmtudaginn spiluðum Wanderlust í Conan O´Brien sem var very næs.
Hér má sjá frmmistöðu okkar:


Sigrún og Chris fyrir framan NBC studíóið


Conan hljóðprufa




Ég stalst til að smella af rétt fyrir upptöku


Eftir Conan var haldið tryllt grímupartý með þjóðbúningaþema.

Thelma og Harpa voru frá landi the non-existance


Mark Bell leit kunnuglega út



Sigrún var hins vegar óþekkjanleg


Wonderwoman og Claudia Wunderbar eru ágætis vinkonur


Claudia kom með bræður sína alla leið frá Insbruck

1 comment:

Særún said...

Oooo das machte Spass ja!