Í kvöld spilum við á Virgin festivalinu sem er staðsett á fallegri eyju rétt við Toronto.
Það má segja að verslunarstuðið hafi hellst yfir mann um leið og við lentum vestanhafs. Kaupæðið hefur verið svo mikið að einn haukfrár papparazzi-ljósmyndari ruglaði Særúnu horn saman við verslunardrottninguna Paris Hilton, sem dvelst einnig á hótelinu okkar.
Paris Hilton?

Ég hitti á þennan í London

Það er fáránlega mikið stuð í Toronto

Listræn útsýnismynd

Wonderbrass-ljóskurnar

Tríó

Frá Virgin-hljóðprufunni í gærkvöldi

Harpa tók sóló

1 comment:
Séns á bloggi?
Post a Comment