Wednesday, January 23, 2008

Óperuhúsið í Sydney

Í gær stigum við á svið hér í Sydney og við okkur blasti 6000 manns og einnig fallegt tunglskin og hið stórbrotna óperuhús.
Það má með sanni segja að það hafi verið mögnuð upplifun.

Fólk fylgist spennt með Australia Open á götum úti


Ég og óperuhúsið fræga


Við fórum nokkrar kátar hnátur á Arcade Fire tónleika í fyrrakveld


Ég harma að missa af Burt Bacharach í óperuhúsinu síðar í þessum mánuði


Útsýnið af sviðinu góða


Smá nýjung í innanundir-klæðnaði


Harpa frænka og Sydney-búi var í stuði

2 comments:

Anonymous said...

Smá Draumur okkar beggja stemning yfir júniforminu þínu. Mjög gott.

Anonymous said...

People should read this.