Wednesday, May 16, 2007

Red Rocks Amphitheatre

Nú er ég stödd í Salt Lake City í Utah, en í gær voru magnaðir tónleikar í Red Rocks Amphitheatre í Denver.
Að mínu mati voru þetta bestu tónleikar okkar til þessa, og ætlaði allt um koll að keyra þegar við fluttum í fyrsta skiptið stuðlagið: “I Miss You”.
Red Rocks Amphitheatre er stór tónleikastaður sem er staðsettur utandyra, nánar tiltekið í rauðum kletti, og sitja því áhorfendur fyrir ofan sviðið.

Áhorfendasætin eru þónokkur


Áhorfendapallarnir séðir frá mínu sjónarhorni


Stuð í hljóðprufu


Það er magnað að standa efst í áhorfendastúkunni


Sumir voru meira smart en aðrir


Red Rocks Diet-Coke daman

5 comments:

Anonymous said...

Red Rocks Diet Cocke daman er cool;)

Brynja;)

Anonymous said...

Ég verð alltaf sjúk í að vera með þegar ég les þetta bolgg!!!! Góða skemmtun...

Vorvítamínkveðja frá Ingu hinni slyngu

Anonymous said...

Ég held sko að ég nái að hitta þig áður en ég fer út. Heldurðu að það verði ekki fagnaðarfundir???

kv, steini

Valdis Thorkelsdottir said...

ég er ansi hrædd um það, Steini minn.

خدمات منزلية said...

تصليح بوتاجاز