Friday, September 14, 2007

Bloggséns

Á þriðjudaginn spiluðum við á huggulegum tónleikum í Fox Theatre í Detroit.
Þetta voru fyrstu inni-tónleikar okkar í lengri tíma, sem er sosum ágætis tilbreyting.
Núna erum við hins vegar komin alla leið til Austin í Texas. En við munum spila á Austin City Limits festivalinu í kvöld.
Hér er hátt í 35 stiga hiti og má segja að mannskapurinn sé gersamlega að leka niður, en ég myndi segja að þetta væri fín æfing fyrir S-Ameríkutúrinn núna í október.

Í Detroit beið Hörpu gjöf frá leynilegum aðdáanda af Reykjanesi


Fox Theatre salurinn var ekki svo slæmur




Í andyrinu mátti finna þetta ágæta orgel


Við tókum smá túristapósu fyrir utan

4 comments:

Anonymous said...

No Prescription medication Pharmacy. Order Generic Medication In own Pharmacy. Buy Pills Central.
[url=http://buypillscentral.com/buy-generic-brand-levitra-online.html]Get Discount Viagra, Cialis, Levitra, Tamiflu[/url]. rx generic pills. Discount medications pharmacy

Anonymous said...

But quiet, there are proficiently known companies which merit good words and created an distinguished get Viagra Online reputation.

Anonymous said...

eh... amazing style ))

Anonymous said...

I think, that you are not right. I can prove it. Write to me in PM, we will talk.