Monday, May 21, 2007

Rock the boat

Í dag vorum við í Eugene, Oregon.
Í stað þess að eyða deginum uppá hótelherbergi eða í Macy´s var farin hópferð í alvöru River-rafting í McKenzie-ánni.
Það var frekar mikið fjör í fallegu umhverfi en umhverfis ánna var skógur og þar mátti sjá rómantísk sumarhús.

Hér er Podcast-viðtal við Brynju túbu, Sigrúnu básúnu og Hörpu básúnu.
Takið eftir myndbrotinu af okkur á ca 3:20. Getur einhver sagt mér hvað ég var eiginlega að pæla?

2 comments:

Anonymous said...

já Valdís hvað í ósköpunum varstu að pæla???;)

Brynja

Anonymous said...

Vá, hvað þetta er fyndið.

Geinar