Í gær voru þrusu tónleikar í The United Palace Theatre, sem er leikhús og einnig kirkja á helgidögum.
Myndirnar tala sínu máli.
Krúttlegi túra-trukkurinn
Beðið eftir hljóðprufu
Með ómþór í eyra
United Palace stúkan
Fagri salurinn
Ég og Særún nýmálaðar
Allir í stuði eftir tónleikana
Fjör með hinum sæta Anthony Hegarty
Mark Bell og Særún vildu vera í stíl
Mikið gaman, mikið grín
5 comments:
The naked cowboy er ógeðslega fyndinn.
kveðja Rúnar
Ég keypti plötuna áðan og djöfull sándaru vel á henni maður!! Það er bara ekkert logið um þig.
Annars keypti gummi hann óvart líka áðan. Frekar asnalegt en samt smá dúllulegt.
kv, steini
Geðveikt gaman að fylgjast með þessu ævintýri í gegnum þessa bloggsíðu. Kveðja Erla Jónatansd.
Valdís þú varst æði gæði í Kastljósinu áðan....mikið rosalega söknum við þín :( sniff...sniff
Kveðja Ragnhildur Steinunn
this is the show i saw!!!
...& drew!
Post a Comment